Værðarvoðir

Handofnar værðarvoðir úr Léttlopa

Handwoven blankets from 100 % pure Icelandic wool

Hjá Natni fást handofnar værðarvoðir úr 100 % íslenskri ull. Nafnið, OFIÐ AF NATNI, vísar bæði í nafn fyrirtækisins sem framleiðir, og segir hversu mikil natni var lögð í framleiðsluna. Værðarvoðunum fylgja umbúðir sem nota má aftur og aftur, þegar þær eru ekki í notkun. Á umbúðunum má finna gagnlegar upplýsingar, t.d. varðandi þvott.

Værðarvoðirnar eru 120 x 180 cm á stærð og eru ofnar á sama hátt og gert var áður en vélar komu til sögunnar.

 

At Natni, you can get handwoven blankets of 100% Icelandic wool.

The name, OFIÐ AF NATNI, both refers to the name of the company that produces it, and tells how much care was put into the production. The blankets come with packaging that can be used over and over again, when the blanket is not in use. On the packaging you can find useful information, e.g. regarding washing.

The blankets are 120 x 180 cm in size and are woven in the same way as before machines were invented.

Efnið

Værðarvoðirnar eru ofnar úr Léttlopa, sem er 100% íslensk ull frá Ístex.

Aðferðin

Vefnaðaraðferðin heitir vaðmálsvernd. Það er aldagömul aðferð sem alltaf er jafn falleg.

Verkfærin

Værðarvoðirnar eru ofnar á Glymakra vefstól sem ofið hefur verið á í áratugi.

Special For You

Greeting card

Bodycare

Skincare

Years Experience
0 +
Satisfied Clients
0 +
Success Procedures
0 +
Skin Treatments
0 +

Lumière To Our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Breytingar á brúðarkjólum

Natni tekur að sér breytingar á brúðarkjólum.

Natni takes on the alterations of wedding dresses.

 

Handofnar værðarvoðir - Handwoven blankets

Hjá Natni fást handofnar værðarvoðir úr 100 % íslenskri ull. Nafnið, OFIÐ AF NATNI, vísar bæði í nafn fyrirtækisins sem framleiðir, og segir hversu mikil natni var lögð í framleiðsluna. Værðarvoðunum fylgja umbúðir sem nota má aftur og aftur, þegar þær eru ekki í notkun. Á umbúðunum má finna gagnlegar upplýsingar, t.d. varðandi þvott.

Værðarvoðirnar eru 120 x 180 cm á stærð og eru ofnar á sama hátt og gert var áður en vélar komu til sögunnar.

The name „Natni" means: putting all your heart and soul in the project

At Natni, you can get handwoven blanket of 100% Icelandic wool.

The name OFIÐ AF NATNI, both refers to the name of the company that produces it, and tells how much care was put into the production. The blankets come with packaging that can be used over and over again, when not in use. On the packaging you can find useful information, e.g. regarding washing.

The blankets are 120 x 180 cm in size and are woven in the same way as before machines were invented.

The name of the company, Natni, means: to put all your heart and soul in the project.

Um Natni

Natni ehf er einkahlutafélag í eigu Herdísar Kristjánsdóttur, stofnað árið 2016.

Hún hefur stundað handverk frá barnæsku og er menntaður textilkennari  frá Kennaraháskóla Íslands.

Einnig hefur hún sótt ýmis námskeið í handverki t.d.við Skals-designe og håndarbejdeskole í Danmörku en þar lærði hún vefnað, þá aðferð sem hún notar við að handvefa værðarvoðirnar.

Herdís hefur saumað þjóðbúninga og kennt það fag við Heimilisiðnaðarskólann.

Helsta verkefni hennar síðustu ára hafa verið breytingar á brúðarkjólum, og kemur þá reynslan af þjóðbúningasaumnum vel að gagni, þegar sníða þarf kjólinn vel að eigandanum.

Natni ehf is a private limited company owned by Herdís Kristjánsdóttir, founded in 2016.

Herdís has practiced handicrafts since childhood and is a trained textile teacher from the Iceland Teachers College.

She has also attended various courses in handicrafts, e.g. at Skals-designe and håndarbejdskole in Denmark, where she learned weaving, the method she uses to hand-weave the blankets.

Herdís has sewn national costumes and taught that subject at the Home Industry School.

Her main projects of the last few years have been alterations to wedding dresses, and the experience of sewing national costumes comes in handy when the dress needs to be tailored to the owner.

Years Experience
0+
Satisfied Clients
0+
Success Procedures
0+
Skin Treatments
0+